Verðskrá (í Evrum)
Hér er verðskráin okkar í evrum. Hér eru helstu þættir í okkar tannviðgerðum. Þegar við erum komin í samtal þá setum við upp áætlun sérstaklega fyrir þig. Okkar tilboð eftir skoðun eru með föst verð í allt að 12 mánuði (okkur líka ekki óvæntar verðhækkanir, heldur ekki fyrir viðskiptavini okkar). Hjá okkur er aðeins hágæðaþjónusta með bestu mögulegu tækju og tanngerðarefnum (Nobel). Við notum ekkert annað en það besta.
Greiningar
Ársskoðun Ókeypis
Skoðun, ráðgjöf og meðferðaráætlun Ókeypis
Röntgen (OPG) fyrsta skoðun Ókeypis
3D CT þríviddar myndataka 158 EUR
Implantar og tanndráttur
Nobel Replace implanti 873 EUR
Opnað fyrir Implanta 44 EUR
Nobel Replace millistykki 379 EUR
Tannúrdráttur ein rót 63 EUR
Tannúrdráttur fjöldi róta 66 EUR
Tannúrdráttur (með skurðaðgerð) 154 EUR
Hefðbundin tannlækning
Fylling 1 flötur 64 EUR
Fylling 2 flötur 108 EUR
Fylling 3 flötur 152 EUR
Mótun án kjarna 58 EUR
Glertrefja rótarstifti 104 EUR
Krónur og fasettur
Króna málm-ceramic 328 EUR
Implant króna málm-ceramic 339 EUR
Króna Zirconium-ceramic 465 EUR
Implant Króna zirconium-ceramic 531 EUR
Ceramic fasettur (veeners) 494 EUR
Tanngervi
Tanngervi (01 efri gómur) (02 neðri gómur) 570 EUR
BPS Tanngervi (01 efri gómur) (02 neðri gómur) 1012 EUR
All on 4 - Brú eða tanngervi per/kjálka 2.204 EUR
Fóðrun á tanngervi 112 EUR
Tanngervis djúphreinsun 68 EUR
Tannholds lækningar
Tannholds athugun 50 EUR
Lokuð tannholdsmeðferð (¼) 190 EUR
Tannholdsmeðferðar pakki 63 EUR
Ýmislegt
EMS Tannhreinsun 108 EUR
Tannhvíttun ZOOM 363 EUR
Næturvörður, gnístigómur 127 EUR
Aðgerðar pakki 47 EUR
Kennsla í tanngervis þrifum ásamt byrjendapakka 72 EUR