top of page
Oriental Spa Sauna.jpg

Allt á sama stað hjá okkur

Hjá íslensku Klínikini í Budapest er allt undir sama þaki.  Við erum til húsa hjá Aqua World Spa Hotel sem er 4 stjörnu hótel í Budapest.  Þar eru einkaböð, sauna, heitir pottar, snyrti og nuddstofa aðeins steinsnar frá okkur (10 metra).  Það eru 2 mínútur frá stofunni á herberið þitt.  Það skiptir máli eftir tannaðgerðir.  Svo er hægt að gera vel við kroppinn og sinnið.

bottom of page